Gréta Sigfúsdóttir komin í skáldatalið

 

Gréta Sigfúsdóttir var virtur höfundur á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Ein skáldsagna hennar var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.  Það var sagan Bak við byrgða glugga, sem fjallar um hið svokallaða "ástand" í Noregi. Framhald þeirrar sögu er bók Grétu Fyrir opnum tjöldum.

 

Gréta er nýjasti meðlimur skáldatalsins og um hana má lesa hér. Af þessu tilefni birtum við umfjöllun um forvitnilega skáldsögu hennar, Í skugga jarðar, sem kom út 1969 en átti að gerast 1994. Rýnt er í framtíðarsýn Grétu.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband