• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Verðlaun fyrir smásögur


Elín Ebba Gunnarsdóttir fékk verðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 1997 fyrir smásagnasafnið Sumar sögur. Hún sendi einnig frá sér smásagnasafn 1999, Ysta brún, en titillinn felur í sér orðaleik sem fellur líka vel að efni sagnanna. Hér má lesa tvítuga gagnrýni um Ystu brún.

Elín Ebba tyllir sér á skáldabekk í dag, vertu velkomin!