Verðlaun fyrir smásögur


Elín Ebba Gunnarsdóttir fékk verðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 1997 fyrir smásagnasafnið Sumar sögur. Hún sendi einnig frá sér smásagnasafn 1999, Ysta brún, en titillinn felur í sér orðaleik sem fellur líka vel að efni sagnanna. Hér má lesa tvítuga gagnrýni um Ystu brún.

Elín Ebba tyllir sér á skáldabekk í dag, vertu velkomin!