• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Verðlaun fyrir smásögur


Elín Ebba Gunnarsdóttir fékk verðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 1997 fyrir smásagnasafnið Sumar sögur. Hún sendi einnig frá sér smásagnasafn 1999, Ysta brún, en titillinn felur í sér orðaleik sem fellur líka vel að efni sagnanna. Hér má lesa tvítuga gagnrýni um Ystu brún.

Elín Ebba tyllir sér á skáldabekk í dag, vertu velkomin!

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband