- Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Tvö verk eftir íslenskar skáldkonur hlutu tilnefningu til barna- og unglingabókmennta Norðurlandaráð
Þann 29. október kemur í ljós hver hlýtur barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2019. Verðlaunaafhending fer fram í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs og hlýtur verðlaunahafinn verðlaunagrip ásamt 350 þúsund dönskum krónum.