• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Fjórar skáldkonur og 235 að auki

Fjórar skáldkonur hafa bæst við sívaxandi Skáldatalið okkar: Alda Björk Valdimarsdóttir (f. 1973), Eygló Jónsdóttir (f. 1957), Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum (1920-2000) og Steinunn Jóhannesdóttir (f. 1948). Þar með eru konurnar í Skáldatalinu okkar rétt tæplega 240 talsins!