• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Önnur - á ýmsum aldri

Þrjár skáldmæltar Önnur hafa nú bæst við sístækkandi skáldatalið okkar. Ein er Anna Gréta Jónsdóttir, fædd 1947, önnur er Anna Ingólfsdóttir, fædd 1961, og sú þriðja heitir Anna Margrét Björnsson, fædd 1972.

Önnurnar í Skáldatalinu eru þá orðnar sjö talsins því þar má einnig finna Önnu Dóru Antonsdóttur, f. 1952, Önnu S. Björnsdóttur, f. 1948, Önnu Karin Júlíussen, f. 1946, og Önnu Þórdísi Eldon, f. 1858.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband