Hallfríður og Líney

Tvær skáldkonur taka sér pláss í skáldatalinu í dag.

Hallfríður Jakobs Ragnheiðardóttir (f. 1942) er skáld og þýðandi og eitt ljóða hennar fylgir fréttinni.

Líney Jóhannesdóttir (1913-2002) skrifaði og þýddi fyrir börn og sendi frá sér tvær skáldsögur sem fengu góða dóma.