Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Hallfríður og Líney

Tvær skáldkonur taka sér pláss í skáldatalinu í dag.

 

Hallfríður Jakobs Ragnheiðardóttir (f. 1942) er skáld og þýðandi og eitt ljóða hennar fylgir fréttinni. 

 

Líney Jóhannesdóttir (1913-2002) skrifaði og þýddi fyrir börn og sendi frá sér tvær skáldsögur sem fengu góða dóma. 

 

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload