• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Ljóðalestur fyrir heim án múra og hindrana


Síðastliðinn laugardag fór fram ljóðalestur fyrir heim án múra og hindrana í Kringlunni. Þar stigu á stokk skáldkonurnar Birgitta Jónsdóttir, Eva Rún Snorradóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir, Jóna Guðbjörg Torfadóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir og Sigurlaug Didda Jónsdóttir. Þá lásu einnig skáldkarlarnir Anton Helgi Jónsson, Bubbi Morthens og Sveinbjörn Baldvinsson.

Hér má sjá hópmynd af skáldunum og eru skáldkonurnar hér fyrir neðan birtar í stafrófsröð.

Myndirnar eru úr fórum Eyrúnar Óskar Jónsdóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband