• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Sívaxandi Skáldatal

Í vikunni sem leið bættust sjö flottar skáldkonur við sívaxandi Skáldatalið okkar: Alda Björk Valdimarsdóttir, Ása Ketildóttir, Elísabet Geirmundsdóttir, Guðlaug Benediktsdóttir, Ólafía Jóhannsdóttir, Svana Dún og Vala Þórsdóttir. Nú eru skáldkonurnar okkar í Skáldatalinu orðnar 229 talsins.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband