• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Sívaxandi Skáldatal

Í vikunni sem leið bættust sjö flottar skáldkonur við sívaxandi Skáldatalið okkar: Alda Björk Valdimarsdóttir, Ása Ketildóttir, Elísabet Geirmundsdóttir, Guðlaug Benediktsdóttir, Ólafía Jóhannsdóttir, Svana Dún og Vala Þórsdóttir. Nú eru skáldkonurnar okkar í Skáldatalinu orðnar 229 talsins.