Feb 21, 2019Kristínar tilnefndar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 fyrir bækur sínar Kóngulær í sýningargluggum og Elín, ýmislegt. Skáld.is fagnar þessum frábæru fréttum og óskar höfundum innilega til hamingju.
Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 fyrir bækur sínar Kóngulær í sýningargluggum og Elín, ýmislegt. Skáld.is fagnar þessum frábæru fréttum og óskar höfundum innilega til hamingju.