• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Skáldkonur orðnar 213 talsins

Að safna saman íslensku skáldkonum á einn stað er brýnt, gefandi og skemmtilegt verkefni. Núna um helgina bættust eftirtaldar við safnið og þá eru komin 213 nöfn í skáldatalið. Nöfn sumra þessara kvenna hafa legið í þagnargildi áratugum saman.

Arnliði Álfgeir

Bína Björns

Herdís Egilsdóttir

Kristín Sigfúsdóttir

Steingerður Guðmundsdóttir

Rósa B Blöndals

Una Þ. Árnadóttir

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband