Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Skáldkonur orðnar 213 talsins

 

 

Að safna saman íslensku skáldkonum á einn stað er brýnt, gefandi og skemmtilegt verkefni. Núna um helgina bættust eftirtaldar við safnið og þá eru komin 213 nöfn í skáldatalið. Nöfn sumra þessara kvenna hafa legið í þagnargildi áratugum saman.

 

Arnliði Álfgeir

Bína Björns

Herdís Egilsdóttir

Kristín Sigfúsdóttir

Steingerður Guðmundsdóttir

Rósa B Blöndals

Una Þ. Árnadóttir

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload