SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 7. janúar 2019

Úr þoku fortíðar

Þrjár skáldkonur stíga nú fram úr þykkri þoku fortíðar. Eftir fyrstu nafngreindu skáldkonuna í íslenskum bókmenntum, Steinvöru Sighvatsdóttur, er aðeins varðveitt hálf draumvísa. Hið magnaða trúarkvæði Geðfró er eignað Siggu skáldu sem talið er að hafi látist úr bólusótt 1707. Helsta kvenkyns rímnaskáldið er hin kunna Steinunn Finnsdóttir.

Steinvör Sighvatsdóttir (d. 1271)

Sigga skálda (d. 1707?)

Steinunn Finnsdóttir (d. 1710)