• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Úr þoku fortíðar

Þrjár skáldkonur stíga nú fram úr þykkri þoku fortíðar. Eftir fyrstu nafngreindu skáldkonuna í íslenskum bókmenntum, Steinvöru Sighvatsdóttur, er aðeins varðveitt hálf draumvísa. Hið magnaða trúarkvæði Geðfró er eignað Siggu skáldu sem talið er að hafi látist úr bólusótt 1707. Helsta kvenkyns rímnaskáldið er hin kunna Steinunn Finnsdóttir.

Steinvör Sighvatsdóttir (d. 1271)

Sigga skálda (d. 1707?)

Steinunn Finnsdóttir (d. 1710)

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband