200 skáldkonur!

 

Fjórar skáldkonur hafa nú bæst við Skáldatalið sem allar eiga það sameiginlegt að hafa hlotið Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir verk sín. F.v.: Margrét Tryggvadóttir, Elísa Jóhannsdóttir, Hrund Þórsdóttir og Bryndís Björgvinsdóttir

 

Konurnar í Skáldatalinu eru þar með orðnar 200 talsins!

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband