- Jóna Guðbjörg Torfadóttir
200 skáldkonur!
Fjórar skáldkonur hafa nú bæst við Skáldatalið sem allar eiga það sameiginlegt að hafa hlotið Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir verk sín. F.v.: Margrét Tryggvadóttir, Elísa Jóhannsdóttir, Hrund Þórsdóttir og Bryndís Björgvinsdóttir.
Konurnar í Skáldatalinu eru þar með orðnar 200 talsins!