- Steinunn Inga Óttarsdóttir
Þura í Garði

Þura í Garði, Mývatnssveit, byrjaði snemma að yrkja. Hún lét engan eiga hjá sér og var landsfræg fyrir hnyttni og hagmælsku. Vísur hennar voru gefnar úr á bók 1939 og endurútgefnar 1956.
Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík er að finna handritasafn Þuru sem er lítt rannsakað.