• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Þura í Garði


Þura í Garði, Mývatnssveit, byrjaði snemma að yrkja. Hún lét engan eiga hjá sér og var landsfræg fyrir hnyttni og hagmælsku. Vísur hennar voru gefnar úr á bók 1939 og endurútgefnar 1956.

Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík er að finna handritasafn Þuru sem er lítt rannsakað.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband