• Soffía Auður Birgisdóttir

Jólagjöf frá Ríkisútvarpinu

Rás 1 og menningarvefur RUV gefur landsmönnum góða jólagjöf í ár: Í Hlaðvarpi og spilara RUV verður hægt að njóta þess að hlusta á 5 íslenskar skáldsögur: HRINGSÓL eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, ÓSJÁLFRÁTT eftir Auði Jónsdóttur, ÖR eftir Auði Övu Ólafsdóttur, MÁNASTEIN eftir Sjón og SANDÁRBÓKINA eftir Gyrði Elíasson. Allt eru þetta stórkostlegar skáldsögur sem við mælum með að áhugamenn um bókmenntir láti ekki fram hjá sér fara.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband