• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Átök við Ebro


Álfrún Gunnlaugsdóttir er höfundur bókar vikunnar á rás eitt. Álfrún vann mikla heimildavinnu áður en hún hóf að skrifa Yfir Ebrofljótið og hér má heyra viðtal við hana þar sem hún segir frá þeirri vegferð. Einnig má heyra Álfrúnu lesa tvö brot úr texta bókarinnar, upphafi sögunnar annars vegar og síðan þar sem segir frá upphafi átakanna við Ebro.

Mynd: Forlagið

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband