Átök við Ebro


Álfrún Gunnlaugsdóttir er höfundur bókar vikunnar á rás eitt. Álfrún vann mikla heimildavinnu áður en hún hóf að skrifa Yfir Ebrofljótið og hér má heyra viðtal við hana þar sem hún segir frá þeirri vegferð. Einnig má heyra Álfrúnu lesa tvö brot úr texta bókarinnar, upphafi sögunnar annars vegar og síðan þar sem segir frá upphafi átakanna við Ebro.

Mynd: Forlagið