• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Sagnfræði og skáldskapur

Sigrún Pálsdóttir (1967) bætist í skáldatalið. Hún hefur sent frá sér þrjár bækur. Fyrstu tvær eru byggðar á sannsögulegum heimildum en sú þriðja er skáldsaga. Tvær greinar um verk Sigrúnar birtast í dag á vefnum, um ferðasögu Sigrúnar og Friðgeirs (2013) og Kompu (2016).

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband