SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 8. ágúst 2018

Hugrún skáldkona

 

 

Stúlka úr Svarfaðardal, Filippía S. Kristjánsdóttir, tók sér skáldanafnið Hugrún og skrifaði fjölda bóka fyrir börn og fullorðna um ævina. Hún lést í hárri elli í Reykjavík 1996.

Sonur hennar, Helgi Þ. Valdimarsson læknir, lést sl. mánudag, eiginmaður Guðrúnar Agnarsdóttur, læknis og þingkonu.

Hugrún bætist nú í sístækkandi skáldatalið.