Hugrún skáldkona


Stúlka úr Svarfaðardal, Filippía S. Kristjánsdóttir, tók sér skáldanafnið Hugrún og skrifaði fjölda bóka fyrir börn og fullorðna um ævina. Hún lést í hárri elli í Reykjavík 1996.

Sonur hennar, Helgi Þ. Valdimarsson læknir, lést sl. mánudag, eiginmaður Guðrúnar Agnarsdóttur, læknis og þingkonu.

Hugrún bætist nú í sístækkandi skáldatalið.