• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Hugrún skáldkona


Stúlka úr Svarfaðardal, Filippía S. Kristjánsdóttir, tók sér skáldanafnið Hugrún og skrifaði fjölda bóka fyrir börn og fullorðna um ævina. Hún lést í hárri elli í Reykjavík 1996.

Sonur hennar, Helgi Þ. Valdimarsson læknir, lést sl. mánudag, eiginmaður Guðrúnar Agnarsdóttur, læknis og þingkonu.

Hugrún bætist nú í sístækkandi skáldatalið.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband