• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Þórunn Elfa Magnúsdóttir


Þórunn Elfa Magnúsdóttir er skáld vikunnar. Sögur hennar hafa ekki farið hátt í seinni tíð en hún var afkastamikill höfundur og skrifaði m.a. fyrstu Reykjavíkursögurnar, Dætur Reykjavíkur, á árunum 1933-1938, rétt rúmlega tvítug. Bókútgáfan Sæmundur stóð þó að endurútgáfu á skáldsögunni Líf annarra fyrir tveimur árum síðan, sem er vel. Bókin er í fallegu broti og geymir prýðilegan eftirmála sem Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundar ritar. Vonandi verða fleiri verk endurútgefin eftir Þórunni Elfu áður en langt um líður.

Myndin er sótt á Facebook-síðu skáldsögunnar Líf annarra

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband