• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Skáldkona í Vesturheimi


Guðrún H. Finnsdóttir (1884-1946) fluttist ung til Vesturheims og bjó þar til dauðadags. Guðrún tók virkan þátt í félagslífi Vestur-Íslendinga, hélt fyrirlestra á mannamótum, sinnti safnaðarstarfi, skrifaði greinar sem birtust í þarlendum blöðum, sat í stjórn og var heiðursfélagi a.m.k. þriggja félagasamtaka. Þar að auki samdi hún tvö smásagnasöfn, hið seinna, Dagshríðar spor, kom út að henni látinni. Guðrúnu er að finna í Skáldatalinu.

Mynd úr minningarriti um Guðrúnu

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband