Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Skáldkona í Vesturheimi

 

 

Guðrún H. Finnsdóttir (1884-1946) fluttist ung til Vesturheims og bjó þar til dauðadags. Guðrún tók virkan þátt í félagslífi Vestur-Íslendinga, hélt fyrirlestra á mannamótum, sinnti safnaðarstarfi, skrifaði greinar sem birtust í þarlendum blöðum, sat í stjórn og var heiðursfélagi a.m.k. þriggja félagasamtaka. Þar að auki samdi hún tvö smásagnasöfn,  hið seinna, Dagshríðar spor, kom út að henni látinni. Guðrúnu er að finna í Skáldatalinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd úr minningarriti um Guðrúnu

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload