Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Skáld þagnarinnar

 

Eitt af „skáldum þagnarinnar“ er Margrét Pálmadóttir frá Sauðafelli (1866-1935). Hún er hér með boðin velkomin í Skáldatalið okkar en ljóð hennar voru gefin út á bók nýlega.

Hér má sjá gullfallegt erindi úr ljóðinu Kirkjugarðurinn í Sauðafelli, ort undir fornyrðislagi.

 

Sjáið minningar

svífa í lofti

uppi  yfir leiðum

látinna vina.

Gróa þar blóm

á grænum stofni,

höfuð sitt hneigja

himins til.

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload