Skáld þagnarinnar

 

Eitt af „skáldum þagnarinnar“ er Margrét Pálmadóttir frá Sauðafelli (1866-1935). Hún er hér með boðin velkomin í Skáldatalið okkar en ljóð hennar voru gefin út á bók nýlega.

Hér má sjá gullfallegt erindi úr ljóðinu Kirkjugarðurinn í Sauðafelli, ort undir fornyrðislagi.

 

Sjáið minningar

svífa í lofti

uppi  yfir leiðum

látinna vina.

Gróa þar blóm

á grænum stofni,

höfuð sitt hneigja

himins til.

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband