• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Ljósmóðir lætur ekki deigan síga


Eyrún Ingadóttir bætist í skáldatalið í dag. Hún skrifaði m.a. sögulega skáldsögu sem ber heitið Ljósmóðirin (2012). Þar segir frá lífshlaupi Þórdísar Símonardóttur, ljósmóður á Eyrarbakka, sem uppi var um aldamótin 1900. Þórdís var þekkt fyrir að berjast gegn yfirgangi og kúgun valdsmanna sem beittu öllum ráðum til að beygja hana í duftið.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband