Ljósmóðir lætur ekki deigan síga

 

Eyrún Ingadóttir bætist í skáldatalið í dag. Hún skrifaði m.a. sögulega skáldsögu sem ber heitið Ljósmóðirin (2012). Þar segir frá lífshlaupi Þórdísar Símonardóttur, ljósmóður á Eyrarbakka, sem uppi var um aldamótin 1900. Þórdís var þekkt fyrir að berjast gegn yfirgangi og kúgun valdsmanna sem beittu öllum ráðum til að beygja hana í duftið.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband