• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Ragnheiður og Rósin rjóð


Ragnheiður Jónsdóttir hefur bæst við Skáldatalið og skipar þar sæti númer 155. Það er vert að greina frá því að fyrir skemmstu var Mín liljan fríð (1961) Kvöldsagan á Rás 1 og nú hefur tekið við framhald þeirrar sögu, Rósin rjóð, sem Ragnheiður lét eftir sig í handriti þegar hún lést árið 1967 en sagan hefur ekki birst áður.

Hér má nálgast frekari upplýsingar um Ragnheiði Jónsdóttur í Skáldatalinu.

Hér má hlýða á Kvöldsöguna Rósin rjóð.

Myndin er sótt á vefsíðu Rásar 1