Fótboltafár!


Allt snýst um fótbolta þessa dagana enda spennan á HM orðin gríðarleg. Ekki þykir knattspyrna efni í miklar bókmenntir að öllu jöfnu en skáldkonan Elísabet Jökulsdóttir hefur sjaldan legið á liði sínu. Örsagnasafn hennar frá 2001 nefnist Fótboltasögur, tala saman strákar og er tilvalið að glugga í hana meðan fárið geisar.

Steinunn Inga rifjaði upp nokkrar Fótboltasögur.