• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Fótboltafár!


Allt snýst um fótbolta þessa dagana enda spennan á HM orðin gríðarleg. Ekki þykir knattspyrna efni í miklar bókmenntir að öllu jöfnu en skáldkonan Elísabet Jökulsdóttir hefur sjaldan legið á liði sínu. Örsagnasafn hennar frá 2001 nefnist Fótboltasögur, tala saman strákar og er tilvalið að glugga í hana meðan fárið geisar.

Steinunn Inga rifjaði upp nokkrar Fótboltasögur.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband