• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Málfríður Einarsdóttir


Skáld vikunnar er Málfríður Einarsdóttir en nokkur umfjöllun var um þessa merku konu og hennar fyrsta verk, Samastað í tilverunni, frá árinu 1977 sem Málfríður skrifaði 78 ára gömul.

Á vefsíðu RÚV má hlýða á Guðmund Andra Thorsson og Kristínu Svövu Tómasdóttur fjalla um Samastað í tilverunni en hún var Bók vikunnar 22. júní síðastliðinn. Ennfremur má nálgast hér lestur Steinunnar Sigurðardóttur úr bókinni og brot úr viðtali sem Steinunn tók við Málfríði árið 1978.

Frekari upplýsingar um Málfríði Einarsdóttur má finna í Skáldatalinu.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband