Ólöf frá Hlöðum

 

 Ólöf Sigurðardóttir fæddist 9. apríl árið 1857 á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Hún sendi frá sér tvær ljóðabækur sem báðar fengu hinn hógværa titil Nokkur smákvæði, árið 1888 og 1913. Auk þeirra skrifaði hún afar merkilega frásögn um bernskuheimili sitt sem birtist í Eimreiðinni árið 1906. Þar er nöturlegum húsakynnum lýst og fátæklegu, íslensku heimilishaldi.

 

Í Frjálsum höndum síðastliðinn sunnudag las Illugi Jökulsson úr frásögn Ólafar, Bernskuheimili mitt. Hér má hlýða á þáttinn

 

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband