• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Kona Jóns Sigurðssonar


Ingibjörg Einarsdóttir var eiginkona Jóns Sigurðssonar, sjálfstæðishetjunnar miklu. Hún beið hans heima á Íslandi í 12 ár meðan hann forframaðist í Danmörku en hjónaband þeirra varð hið lukkulegasta þegar þau loksins náðu saman, eins og fram kemur í ævisögu hennar eftir Margréti Gunnarsdóttur (2012). Þau héldu heimili í Kaupmannahöfn og voru einkar samhent hjón. En af hverju er alltaf horft á Ingibjörgu sem pipraða herfu? Steinunn Inga veltir því fyrir sér í umfjöllun um ævisöguna hér á skáld.is.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband