Hagmælt vinnukona

 

Skáldskap Helgu Pálsdóttur, vinnukonu á Grjótá í Fljótshlíð (1877-1973), var forðað frá glötun, þökk sé Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Ástu Þorbjörnsdóttur sem tóku saman ljóð hennar á bók. Þær rituðu einnig formálsorð  sem varpa ljósi á ævi og skáldskap Helgu.

 

Helga Pálsdóttir tekur nú verðugan sess sem skáldkona á skald.is.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband