SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 2. júní 2018

Jóhanna Þráinsdóttir

Jóhanna Þráinsdóttir þýðandi

Jóhanna Þráinsdóttir (1940-2005) var kunnur og mikilvirkur þýðandi sem þýddi m.a. Ugg og ótta eftir Sören Kierkegaard. Hún sendi einnig frá sér skáldsöguna Útrás árið 1975 og tók fram í viðtali að þetta væri ekki klámsaga. Jóhanna tyllir sér á skáldabekkinn í dag.