Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Gildran tilnefnd til breskra glæpasagnaverðlauna

 

Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur er tilnefnd til hinna virtu bresku glæpasagnaverðlauna CWA International Dagger sem besta alþjóðlega bókin. Gildran ber titilinn Snare í enskri þýðingu Quentin Bates og er þarna í hópi tíu spennusagna eftir þekkta höfunda á borð við Arnald Indriðason, Pierre Lemaitre, Henning Mankell, Roslund & Hellström og Fred Vargas.

 

 

Hér má sjá listann yfir tilnefningarnar.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload