Nýjar ljóðabækur í seríu Meðgönguljóða

Næstkomandi miðvikudag, 16. maí, verður fagnað útgáfu nýrra bóka í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist. Hófið verður haldið í Mengi á Skólavörðustíg og hefst það klukkan 20. Bækurnar sem kynntar verða eru þrjár og eru þar af tvær eftir konur: Kvöldsólarhani eftir Lilý Erlu Adamsdóttur og Siffon og damask eftir Sigrúnu Ásu Sigmarsdóttur en báðar eru að gefa út sína fyrstu ljóðabók.

Aðgangur er ókeypis og verða léttar veitingar í boði.


 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband