Eydís tilnefnd

Eydís Blöndal (1994) skaut upp kolli í skáldatalinu um helgina. Af því tilefni er rifjuð upp grein um fyrstu ljóðabók hennar, Tíst og bast. Ljóðabók nr 2, Án tillits, var tilnefnd til Maístjörnunnar; einu verðlaunin á Íslandi sem veitt eru eingöngu fyrir útgefna íslenska ljóðabók.

Mynd af Eydísi: visir.is