Til hamingju með alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins

Í tilefni af 1. maí birtum við ljóð eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur (1942-2016)

HÚM

Með húminu kemur mýktin raddirnar fá flauelsáferð sjáöldrin verða fjólublá í húminu er enginn sannleikur engin trú ekkert stríð aðeins þessi mjúki dökki friður augnanna aðeins þessi kyrra mjúka dýpt andartaksins áður en myrkrið skellur á

Hvar sem ég verð, 2002

Mynd af Ingibjörgu: mbl.is