Slitförin - Fríða Ísberg

Ljóð vikunnar er Slitförin eftir Fríðu Ísberg úr samnefndri ljóðabók sem kom út í fyrra. Ljóðabókin hlaut Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana og var tilnefnd til Fjöruverðlauna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Slitförin

 

héðan 

segir hún og bendir

 

þú komst

út úr maganum á mér

 

áherslurnar hristast í

höndunum

 

eins og rimlar

 

nei

segir þú

 

ég fór þaðan

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband