Guðrún Helgadóttir hlaut Sögusteininn

 

Guðrún Helgadóttir hlaut á sunnudaginn Sögusteininn, heiðursverðlaun IBBY á Íslandi, fyrir framlag hennar til íslenskra barnabókmennta. Heiti verðlaunanna er sótt í gamla þjóðsögu um töfrastein sem gat sagt þeim sem fann hann endalausar sögur.

 

Guðrún hefur glatt bæði unga lesendur og aldna frá því að fyrsta bókin um Jón Odd og Jón Bjarna kom út árið 1974. Hún er vel að verðlaununum komin og er óhætt að taka undir með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, sem sagði við afhendingu verðlaunanna að Guðrún væri „okkar Astrid Lindgren og Tove Jansson.“ 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband