Flett í Albúmi


Ritdómur um Albúm eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur (2002). Bókin fjallar á hreinskilinn og einlægan hátt um minni, minningar, bernsku og þroska. Guðrún Eva er í Skáldatalinu.