Hin konan - Ingibjörg Haraldsdóttir

 

Hin konan

 

Þú ert ekki ein

 

Eins og í skuggsjá

utan hringsins

að hurðarbaki eða

í svefnrofunum

bregður henni fyrir

hinni konunni

 

sem er líka þú

 

sem á líf sitt undir þér

og þínum draumum

 

(Hvar sem ég verð, 2002)

 

Frekari upplýsingar um Ingibjörgu Haraldsdóttur má finna í Skáldatalinu.

 

Myndin er sótt á síðu Rithöfundasambandsins

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband