- Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Útgáfuhóf - Þrjár spennandi ljóðabækur
Ljóðabækur Ásdísar, Díönu Sjafnar og Maríu eru þær 26., 27. og 28. í seríu Meðgönguljóða sem er bókaflokkur á vegum forlagsins Partusar. Tryggja má sér eintök af bókunum fram að útgáfu, hér: Ódauðleg brjóst - Freyja - Salt.
Útgáfuhófið hefst klukkan átta og verða léttar veitingar í boði. Allir eru velkomnir.