Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Myrkraverk Ástu Sigurðardóttur

Um þessar mundir stendur yfir sýningin Myrkraverk á Kjarvalsstöðum. Þar getur að líta verk nokkurra listamanna sem hafa sótt sér innblástur í hið kynngimagnaða og yfirnáttúrulega. Þarna á meðal eru dúkristur eftir Ástu Sigurðardóttur sem prýddu smásagnasafn hennar Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns sem kom út árið 1961 og sömuleíðis þær sem birtust árinu áður í Tannfé handa nýjum heimi eftir Þorstein frá Hamri. 

 

Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru, auk Ástu, Jóhanna Bogadóttir, Sigga Björg Sigurðardóttir, Alfreð Flóki, Kristinn Pétursson og Sigurður Ámundason. 

 

Sýningin Myrkraverk stendur til 22. apríl.

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload