• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Flottar skáldkonur á Bókamessu

Skáld.is kíkti aftur á Bókamessu í dag en þar voru, líkt og fyrri daginn, fjölmargar flottar konur að kynna verk sín. Hér eru fáeinar þeirra:

F.v. Kristín Ómarsdóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Fríða Ísberg og Jóga.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband