Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Fjölskyldan mín - útgáfuhóf

Það var glatt á hjalla í útgáfuhófi Ástu Rúnar Valgerðardóttur og Láru Garðarsdóttur í dag, í sal Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Fagnað var útgáfu barnabókarinnar Fjölskyldan mín og er Ásta Rúna höfundur textans en Lára myndskreytir. Sagan hverfist um þann fjölbreytileika sem er að finna í ólíkum fjölskyldumynstrum. Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar en Lára hefur áður myndskreytt bækur. Salka gefur út.

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload