• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Elísa Jóhannsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2017


Elísa Jóhannsdóttir

Elísa Jóhannsdóttir hlaut í vikunni Íslensku barnabókaverðlaunin í ár fyrir unglingabókina Er ekki allt í lagi með þig? Sagan hverfist um einelti og er sjónarhornið bæði gerandans og þolandans. Elísa er bókmenntafræðingur og þetta er fyrsta skáldverk hennar.

Myndin er fengin af síðu DV.