• Ása Jóhanns

Ljóðakvöld á Norðurbakkanum


Þann 11. október næstkomandi verður haldið ljóðakvöd á kaffihúsinu Norðurbakkanum í Hafnarfirði. Ljóðskáldin Kristín Ómarsdóttir, Soffía Bjarnadóttir, Fríða Ísberg, Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Anton Helgi Jónsson lesa upp. Dagksráin hefst kl 20:00, allir velkomnir. Hér má sjá síðu viðburðarins á Facebook

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband