• Ása Jóhanns

Ljóðakvöld á Norðurbakkanum


Þann 11. október næstkomandi verður haldið ljóðakvöd á kaffihúsinu Norðurbakkanum í Hafnarfirði. Ljóðskáldin Kristín Ómarsdóttir, Soffía Bjarnadóttir, Fríða Ísberg, Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Anton Helgi Jónsson lesa upp. Dagksráin hefst kl 20:00, allir velkomnir. Hér má sjá síðu viðburðarins á Facebook