• Hornkerlingin

Feminískar bækur á liðnu ári


19. júní, ársrit Kvenréttindafélags Íslands, er komið út - stútfullt af áhugaverðu efni. Þar er m.a. að finna yfirlit yfir feminískar bækur á liðnu ári. Þær helstu eru eftirfarandi:

 • Friðbjörg Ingimarsdóttir og Gunanr Hersveinn. 2016. Hugskot: Skamm-, fram- og víðsýni. Iðnú, Reykjavík.

 • Guðrún Ingólfsdóttir. 2016. Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar: Bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld. Háskólaútgáfan, Reykjavík

 • Klám. 2016. Ritið 2/2016. Ritstjórar: Kristín Svava Tómasdóttir og Guðrún Elsa Bragadóttir. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

 • Konan kemur við sögu. 2016. Ritstjórar: Svanhildur Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.

 • Margar myndir ömmu: Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld. 2016. Fléttur IV. Ritstjórar: Irma Erlingsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir og Sólveig Anna Bóasdóttir. Rikk og Háskólaútgáfan, Reykjavík.

 • Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger. 2017. Handan fyrirgefningar. JPV, Reykjavík.

 • Wollstonecraft, Mary. 2016. Til varnar réttindum konunnar. Íslensk þýðing: Gísli Magnússon. INngangur: Eyja Margrét Brynjarsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

 • Zoepf, Katherine. 2017. Framúrskarandi dætur: leyndarlíf ungra kvenna sem eru að umbreyta Mið-Austurlöndum. Íslensk þýðing: Katrín Harðardóttir. Salka, Reykjavík.

Öll eldri tölublöð af 19. júní má nálgast á rafrænu formi á heimasíðu Kvenréttindafélags Íslands.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband