Feminískar bækur á liðnu ári

30.9.2017

 

19. júní, ársrit Kvenréttindafélags Íslands, er komið út - stútfullt af áhugaverðu efni. Þar er m.a. að finna yfirlit yfir feminískar bækur á liðnu ári. Þær helstu eru eftirfarandi:

 

 • Friðbjörg Ingimarsdóttir og Gunanr Hersveinn. 2016. Hugskot: Skamm-, fram- og víðsýni. Iðnú, Reykjavík.

 • Guðrún Ingólfsdóttir. 2016. Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar: Bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum fram á 18. öld. Háskólaútgáfan, Reykjavík

 • Klám. 2016. Ritið 2/2016. Ritstjórar: Kristín Svava Tómasdóttir og Guðrún Elsa Bragadóttir. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

 • Konan kemur við sögu. 2016. Ritstjórar: Svanhildur Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík.

 • Margar myndir ömmu: Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld. 2016. Fléttur IV. Ritstjórar: Irma Erlingsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir og Sólveig Anna Bóasdóttir. Rikk og Háskólaútgáfan, Reykjavík. 

 • Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger. 2017. Handan fyrirgefningar. JPV, Reykjavík.

 • Wollstonecraft, Mary. 2016. Til varnar réttindum konunnar. Íslensk þýðing: Gísli Magnússon. INngangur: Eyja Margrét Brynjarsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

 • Zoepf, Katherine. 2017. Framúrskarandi dætur: leyndarlíf ungra kvenna sem eru að umbreyta Mið-Austurlöndum. Íslensk þýðing: Katrín Harðardóttir. Salka, Reykjavík.

 

Öll eldri tölublöð af 19. júní má nálgast á rafrænu formi á heimasíðu Kvenréttindafélags Íslands.

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband